Velkomin á nýja heimasíðu Stelpur rokka!

Við höfum bætt töluverðum upplýsingum við nýju síðuna okkar. Nú eru t.d. myndböndin okkar og ljósmyndir ekki einungis sjáanlegar á tumblr síðunni okkar heldur líka undir flipanum myndbönd og ljósmyndir. Við höfum einnig bætt við upplýsingum um hvað við gerum og sett upp nýja síðu með algengum spurningum um starfið, svo fátt eitt sé nefnt. Síðast en ekki síst hvetjum við ykkur til að kíkja á hvernig hægt er að styðja starfið