Kvennarokkið verður á Akureyri í ár!

Nú má aldeilis fara að plana ævintýraferð norður því kvennarokkið okkar verður haldið á Akureyri dagana 3. til 5. júní næstkomandi. Skráning opnar 10. maí og aðeins 20 pláss í boði svo það er mikilvægt að skrá sig fljótt til að tryggja pláss. Kvennarokkið er ein trylltasta og háværasta en jafnframt innilegasta helgi ársins! 

Kvennarokkið er fyrir allar konur, trans karla og kynsegin einstaklinga á aldrinum 18 ára og eldri. 50 ára og eldri þátttakendur eru sérstaklega boðnir velkomnir! 

Lesa meira um kvennarokkið