5 ára afmælistónleikaveisla fyrir alla aldurshópa 22. apríl!

Stelpur rokka! bjóða þér í afmælishátíðarpartý laugardaginn 22. apríl kl 14 -20 á Kex Hostel!

Við kynnum spenntar troðfulla dagskrá fyrir alla aldurshópa: 

14 - 14:30 Setning og trommugjörningur

14:30 - 15 Rokkrúllettutónleikar

Kyrrð 
https://www.facebook.com/kyrrd/

15 - 16 " Hvernig myndum við femíníska breiðfylkingu?" Saga Stelpur rokka! í tali og tónum og lifandi spjall við gesti og samstarfsaðila

16 - 17 Kaffi og kökur. Raftónlistarsmiðja og fleiri spennandi rokksmiðjur. Spurningakeppni með veglegum verðlaunum! 

17 - 20 Afmælistónleikar


Hellidemba
https://www.facebook.com/hellidemba/

Gróa
http://musiktilraunir.is/hljomsveit/groa

RuGl
https://www.facebook.com/RuGl-508405976019119/

Soffía Björg
https://www.facebook.com/SoffiaBjorgMusician/

Sóley
https://www.facebook.com/soleysoleysoley/


Frítt inn og allir velkomnir! Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. 

Come join the Stelpur rokka! 5 year anniversary party!! Live bands, youth workshops, birthday cake, pub quiz and more! Come support our mission of empowering girls and trans youth trough music making and social justice education.