Fjáröflunartónleikar til styrktar stelpur rokka! á Húrra á föstudagskvöld

Við hvetjum vini okkar og velunnara að fjölmenna á tónleikaviðburð á föstudaginn 27. apríl á Húrra. Nemendur og kennarar við Listaháskóla Íslands skipuleggja viðburðinn og allur ágóði af kvöldinu rennur í græjukaupasjóð Stelpur rokka! - Við erum mjög þakklát fyrir stuðninginn og vonumst til að sjá sem ykkur sem flest! 

Hér er viðburðurinn á facebook: 

https://www.facebook.com/events/220565921829249/

Hér eru upplýsingar á ensku um kvöldið: 

"Mixed Emotions: A Post-Everything Happening" is benefit event for Stelpur Rokka 1000 ISK at the door. All proceeds from this event will go directly to Stelpur Rokka (Girls Rock! Iceland)--a volunteer-run non-profit organization working to empower girls, trans boys, gender queer and intersex youth through music. 

18:30 - Sara Mjöll
19:00 - Sunna Friðjóns - Sunna Fridjons
19:30 - DALÍ
20:00 - Spaðabani (a teenage feminist punk band)
20:30 - Finnur Sigurjón
21:00 - Dead Herring
21:30 - bagdad brothers
22:00 - TORA
22:30 - IDK IDA
23:00 - CeaseTone
23:30 - Rex Pistols

With special video appearances by:
SURA
Spünk
Sacha Bernardson

The evening will close with an open YouTube Karaoke.  

This event is produced and curated by a team of music nerds from Listaháskóli Íslands led by Erik DeLuca. This event is co-supported by Húrra and Tónlistardeild Listaháskóla Íslands.