Laus pláss í Kvennarokkið!

Það eru enn laus pláss í háværustu helgi ársins! Kvennarokkbúðirnar okkar sívinsælu fara fram á Egilsstöðum dagana 31. maí til 2. júní!

Engin hljóðfærakunnátta er nauðsynleg til þáttöku, aðeins áhugi fyrir að stíga út fyrir þægindarammann og skapa tónlist í góðum félagsskap í innilegu og styðjandi rými. Valfrjáls þátttökugjöld, frí og niðurgreidd pláss eru í boði. Allur matur innifalinn en þátttakendur gista á eigin vegum á Egilsstöðum.

Skrá þátttöku í kvennarokkbúðir

kvennarokk_egilsstadir.jpg