Alþjóðlegar rokkbúðir hefjast í næstu viku!

Nú styttist óðum í stærsta verkefni samtakanna til þessa, alþjóðlegar rokkbúðir á Hvanneyri!

Við eigum von á 100 þátttakendum og sjálfboðaliðum frá 10 evrópskum rokkbúðasamtökum sem munu eyða viku saman á Hvanneyri við að skapa tónlist, læra um hreyfingavinnu, vinna að margmiðlun og halda að lokum glæsilega lokatónleika í gömlu hlöðunni á Hvanneyri!

Við bjóðum öll innilega velkomin á lokatónleika rokkbúðanna . Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel þegin.

Hér er lokatónleikaviðburðurinn á facebook


**** English Below*****

Now we are only a week away from our biggest project to date, the MEME international Rock camp in Hvanneyri!

100 participants and volunteers will come together for a week of empowerment, song writing, movement building and organizing, culminating in an amazing final show at the old barn in Hvanneyri!

Come celebrate the completion of MEME International Rock Camp with us and see the 8 new and amazing international bands!

Free entry for all but donations accepted at the door.

Here is the event on facebook