Persónuverndarstefna Stelpur rokka! / Læti!
Samþykkt í febrúar 2019. Uppfært í júní 2023 með tilliti til nafnabreytingar.
Stelpur rokka! / Læti! Hafa útbúið persónuverndarstefnu sem nær yfir söfnun okkar, notkun, birtingu, flutning og geymslu á upplýsingunum þínum eða ungmennis á þínum vegum. Gefðu þér tíma til að kynna þér vinnubrögð okkar þegar kemur að persónuvernd og hafðu samband við okkur ef þú hefur einhverjar spurningar, á netfangið info@stelpurrokka.is
Þú getur skoðað og notið vefsvæðisins okkar án þess að gefa upp nokkrar persónulegar upplýsingar, þar með talið netfangið þitt. En ef þú skilur eftir persónuupplýsingar hér geturðu verið viss um að við munum ekki selja, leigja eða deila persónuupplýsingunum þínum með neinum öðrum, nema þá aðeins að þeir geti hjálpað okkur að veita þér þá þjónustu sem þú baðst um, sbr. umfjöllun fyrir neðan.
Söfnun og notkun persónugreinanlegra upplýsinga
Persónugreinanlegar upplýsingar eru gögn sem nota má til að bera kennsl á eða hafa samband við tiltekinn einstakling.
Þú gætir verið beðin(n) um að gefa upp persónugreinanlegar upplýsingar hvenær sem þú átt í samskiptum við samtökin.
Samtökin notar persónugreinanlegar upplýsingar í samræmi við þessa persoónuverndarstefnu.
Þú þarft ekki að veita þær persónugreinanlegu upplýsingar sem við höfum óskað eftir en ef þú kýst að gera það ekki getum við mögulega ekki afgreitt umsóknir, veitt þér þjónustu né heldur brugðist við fyrirspurnum sem þú kannt að senda okkur.
Hér eru dæmi um þær tegundir persónugreinanlegra upplýsinga sem samtökin safna og nota.
Þær persónugreinanlegu upplýsingar sem við söfnum:
Þegar þú skráir þig eða einstakling undir lögaldri á þínum vegum í rokkbúðir eða önnur námskeið eða viðburði á okkar vegum eða hefur samband við okkur, kunnum við að safna ýmsum upplýsingum, þ.á.m. nafninu þínu, kennitölu, póstfangi, heimilisfangi, símanúmeri, netfangi, heppilegum samskiptamáta og öðrum tilfallandi upplýsingum.
Notkun okkar á persónugreinanlegum upplýsingum um þig:
Þær persónugreinanlegu upplýsingar sem við söfnum gera okkur kleift að senda þér nýjustu fréttir og upplýsingar um væntanlega viðburði. Viljirðu ekki vera á póstlista okkar geturðu afþakkað hvenær sem er með því að senda tölvupóst á netfangið info@stelpurrokka.is
Við munum nota persónugreinanlegar upplýsingar þínar, svo sem fæðingardag þinn og ár, m.a. til að staðfesta aldur og ákvarða viðeigandi þjónustu fyrir þig.
Annað veifið kunnum við að nota persónugreinanlegar upplýsingar um þig til að koma betur til móts við þátttöku þína eða ungmennis á þínum vegum í starfi samtakanna, t.d. hvað varðar sérstakar þarfir eða óskir sem eru forsenda þátttöku þinnar eða ungmennis á þínum vegum í rokkbúðum eða öðrum viðburðum á vegum samtakanna.
Við samkeyrum aldrei persónuupplýsingarnar þínar eða ungmennis á þínum vegum við aðra gagnagrunna.
Vefsíða Samtakanna
Vefsíða samtakanna www.stelpurrokka.is, safnar ekki sjálfkrafa neinum persónurekjanlegum gögnum um notkun og notendur. umferð um vefsvæðið er mæld, en þær upplýsingar um notkun sem við höfum aðgang að eru ekki persónurekjanlegar.
Upplýsingar birtar þriðju aðilum
Stelpur rokka! / Læti! miðlar aldrei persónugreinanlegar upplýsingum til þriðja aðila, nema með fullu samþykki viðkomandi og að um sé að ræða þjónustuaðila, t.d. stuðningsfulltrúa frá öðrum samtökum eða annarra sem munu koma til með að þjónusta þátttakendur í rokkbúðunum.
Nauðsynlegt gæti verið – samkvæmt lögum, lagaferlum, málaferlum og/eða beiðni frá opinberum aðilum–að samtökin gefi upp persónugreinanlegar upplýsingar þínar. Við gefum upp upplýsingar um þig ef við teljum það nauðsynlegt eða viðeigandi af orsökum sem varða þjóðaröryggi, löggæslu eða annan almannahag. Þessu til viðbótar og þrátt fyrir sérhvert ákvæði þessarar persónuverndarstefnu áskiljum við okkur rétt til notkunar og afhjúpunar á persónuupplýsingum og ópersónulegum upplýsingum í því skyni að rannsaka, koma í veg fyrir eða bregðast við lögbrotum, gruni um svik eða aðstæðum sem fela í sér mögulega hættu á líkamsskaða hjá öðrum einstaklingi, eða í öðrum þeim tilgangi sem lög kveða á um.
Vernd persónugreinanlegra upplýsinga
Samtökin taka öryggi persónugreinanlegra upplýsinga alvarlega. Þegar Stelpur rokka! / Læti! geymir persónuupplýsingar frá þér notum við efnislegar öryggisráðstafanir sem er eingöngu deilt með því starfsfólki og sjálfboðaliðum sem þjónusta þig beint.
Heilleiki og varðveisla persónugreinanlegra upplýsinga
Stelpur rokka! / Læti! mun varðveita persónugreinanlegar upplýsingar þínar eins lengi og þarf til að uppfylla það sem lýst er í þessari persónuverndarstefnu nema lög krefjist eða leyfi lengri varðveislutíma.
Aðgangur að persónugreinanlegum upplýsingum
Stelpur rokka! / Læti! veitir þér aðgang og afrit að gögnum í hvaða tilgangi sem er, þ.m.t. til að biðja okkur um að leiðrétta gögnin ef þau eru ónákvæm eða eyða gögnunum ef félaginu ber ekki skylda til að varðveita þau lögum samkvæmt.
Áhersla Stelpur rokka! / Læti! á persónuvernd þína
Til að tryggja öryggi persónugreinanlegu upplýsinganna þinna upplýsum við starfsfólk og sjálfboðaliða um reglur okkar varðandi persónuvernd og öryggi og framfylgjum með ströngum hætti öryggisráðstöfunum innan samtakanna.
Spurningar um persónuvernd
Ef spurningar eða athugunarefni koma upp varðandi persónuverndarstefnu eða gagnavinnslu Stelpur rokka! / Læti! eða ef þú vilt kvarta yfir hugsanlegu broti á persónuverndarlögum skaltu hafa samband við okkur á netfangið info@stelpurrokka.is
Þegar okkur berst spurning um persónuvernd mun formaður og/eða framkvæmdastjóri félagsins fara yfir samskiptin og leitast við að taka á því tiltekna athugunarefni eða fyrirspurn sem þú vilt fá svör við. Ef málið er umfangsmeira í eðli sínu gætum við óskað frekari upplýsinga frá þér. Öllum slíkum umfangsmeiri samskiptum er svarað. Ef þú sættir þig ekki við svar okkar geturðu beint kvörtun þinni til Persónuverndarstofnunar. Ef þú spyrð okkur munum við leitast við að veita þér upplýsingar um leiðir til að leggja fram kvartanir sem eiga við þínar kringumstæður.
ENGLISH
Privacy Policy of Girls Rock! / Læti!
Girls rock! / Læti! have a privacy policy in place that covers our collection, use, disclosure, transfer and storage of your or a young person's information on your behalf. Take the time to familiarize yourself with our way of working when it comes to personal protection and contact us if you have any questions at the email address info@stelpurrokka.is
You can browse and enjoy our website without revealing any personal information, including your email address. But if you leave personal information here, you can be sure that we will not sell, rent or share your personal information with anyone else, except to help us provide you with the services you requested, cf. discussion below.
Collection and Use of Personally Identifiable Information
Personally identifiable information is data that can be used to identify or contact a specific individual.
You may be asked to provide personally identifiable information whenever you interact with the organization.
The organization uses personally identifiable information in accordance with this privacy policy.
You do not have to provide the personally identifiable information we have requested, but if you choose not to do so, we may not be able to process applications, provide you with services, or respond to inquiries you may send us.
Here are examples of the types of personally identifiable information that the organization collects and uses.
The personally identifiable information we collect:
When you or a minor on your behalf register for rock camps or other courses or events organized by us or contact us, we may collect various information, including your name, social security number, postal address, address, telephone number, email address, convenient method of communication and other relevant information.
Our use of personally identifiable information about you:
The personally identifiable information we collect enables us to send you the latest news and information about upcoming events. If you do not want to be on our mailing list, you can unsubscribe at any time by sending an email to info@stelpurrokka.is
We will use your personally identifiable information, such as your date and year of birth, including to verify age and determine appropriate services for you.
Secondly, we may use personally identifiable information about you to better accommodate your or a young person's participation in the organization's work, e.g. in terms of special needs or wishes that are a prerequisite for your or a young person's participation on your behalf in rock camps or other events organized by the organization.
We never combine your personal information or that of a young person on your roads with other databases.
Organisation website
The organisation’s website www.stelpurrokka.is does not automatically collect any personally identifiable data about use and users. website traffic is measured, but the usage information we have access to is not personally identifiable.
Information disclosed to third parties
Girls rock! / Læti! never communicates personally identifiable information to third parties, unless with the full consent of the person concerned and that it is a service provider, e.g. support staff from other organizations or others who will come to serve the participants in the rock camp.
It may be necessary—by law, legal process, litigation, and/or request from public authorities—for the organization to disclose your personally identifiable information. We disclose information about you if we believe it is necessary or appropriate for national security, law enforcement or other public interest reasons. In addition to this and notwithstanding any provision of this privacy policy, we reserve the right to use and disclose personal information and non-personal information in order to investigate, prevent or respond to violations of the law, suspected fraud or situations that involve a potential risk of bodily harm to another person, or for other purposes stipulated by law.
Protection of personally identifiable information
The organization takes the security of personally identifiable information seriously. When Girls Rock! / Læti! holds personal information from you, we use physical security measures that are shared only with the staff and volunteers who serve you directly.
Integrity and Retention of Personally Identifiable Information
Girls rock! / Læti! will retain your Personally Identifiable Information for as long as necessary to fulfill the purposes described in this Privacy Policy unless required or permitted by law for a longer retention period.
Access to personally identifiable information
Girls rock! / Læti! gives you access to and copies of data for any purpose, including to ask us to correct the data if it is inaccurate or to delete the data if the company should