Nú er skráningin hafin í allar rokkbúðir sumarsins. Takmörkuð pláss eru í boði og við hvetjum þátttakendur til að tryggja sér pláss tímanlega. Við minnum á að frí og niðurgreidd pláss eru í boði. Þátttakendur af erlendum uppruna, LGBT og efnaminni þátttakendur hafa forgang í frí og niðurgreidd pláss í rokkbúðir.
Nánari upplýsingar um dagsetningu, fyrirkomulag og skráningu má finna hér:
10 til 12 ára rokkbúðir í Reykjavík
13 til 16 ára rokkbúðir í Reykjavík
Kvennarokkbúðir fyrir 18 ára og eldri
12 til 16 ára rokkbúðir á Akureyri
Gistirokkbúðir fyrir 16 til 20 ára