Læti! býður konum og trans, kynsegin og intersex tónlistarfólki að taka þátt í fyrsta „Solo Artist Meetup“ samtakanna þann 28. janúar klukkan 18:00 í Völvufelli 17. Viðburðurinn miðar að því að skapa rými þar sem listamenn geta:
Deilt hugmyndum: Komum með verkefnin sem við erum að vinna í, hugmyndir eða hvaða skapandi neista sem við viljum. Þetta er vettvangur til að koma hugmyndum á framfæri og fá uppbyggilega endurgjöf frá öðrum þátttakendum.
Fengið stuðning: Veitum hvert öðru listræna leiðsögn, tilfinningalegan stuðning, hlustandi eyra eða bara almennt pepp!
Byggt upp samfélag: Tengjumst öðru listafólki sem skilur þær áskoranir sem sóló tónlistarfólk mætir.
Lært og dafnað: Veitum hvert öðru innsýn og hvatningu til að geta vaxið sem listafólk.
Viðburðurinn snýst ekki um tengslanet í hefðbundnum skilningi heldur um að hlúa að samfélagi þar sem við getum deilt reynslu okkar, hlustað og stutt hvert annað í einleiksstarfi
Fyrir hverja: Viðburðurinn er opinn öllum konum, trans, kynsegin og intersex tónlistarfólki. Verið hjartanlega velkomin!
Frítt er á viðburðinn.
Vinsamlegast skráið ykkur svo við vitum hve mörg verða á svæðinu :)
https://forms.gle/LeZVbTvbsHpJ6upY9
Vertu með í kvöldstund þar sem við deilum og styðjum hvert annað. Sjáumst þá!
-------
ENGLISH
Læti! invites female, trans, non-binary, and intersex solo artists to join our Solo Artist Meetup. Our gathering is centered on creating an empowering space where musicians can:
Share Ideas: Bring your current projects, concepts, or any creative spark you wish to discuss. This is a platform to vocalize your ideas and get constructive feedback.
Gain Support: Whether you're looking for artistic guidance, emotional support, or just a listening ear, we can provide that for each other.
Build Community: Connect with fellow artists who understand the unique challenges and joys of solo artistry. It's about creating bonds that extend beyond the meetup.
Foster Growth: Use the insights and encouragement you receive to refine your work and grow as an artist.
This meetup is not about networking in the traditional sense; it's about fostering a community where artists can feel seen, heard, and supported in their musical endeavors.
The event is open to all female, trans, non-binary, and intersex musicians.
The event is free.
Please register so we know how many people are coming :)
https://forms.gle/LeZVbTvbsHpJ6upY9
Join us for an evening of sharing and supportive feedback.
See you then!