English below
Framhaldsnámskeið í Raftónlist
Í framhaldsnámskeiði raftónlistar fá nemendur sem hafa öðlast grunn í notkun Ableton að halda áfram að spreyta sig með leiðsögn kennara. Þátttakendur læra aðferðir við tónlistargerð og frekari vinnslu í henni. Áhersla námskeiðsins verður á verkefnavinnu og vinnu í tónsmíðum nemenda.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Nína, sem hefur lokið bakkalárnámi við Listaháskóla Íslands í Nýmiðlatónsmíðum.
Hvað er kennt?
Framhaldsnámskeiðið einblínir á tónsmíðar á hljóðvinnsluforritinu Ableton. Kennsla verður á upptökutækni forritsins, hljóðvinnslu og sköpun tónlistar. Nemendur vinna ákveðin verkefni og fá leiðbeiningu í vinnslu þeirra.
Hvar og Hvenær?
Kennt er á þriðjudögum klukkan 18-20 í Völvufelli 17, 111 Reykjavík.
Fyrsti hittingur er 7. maí og kennt er í 6 skipti. Síðasti hittingur er 11. júní.
Fyrir hvern?
Námskeiðið er fyrir öll 18+ konur, trans menn, kvár og intersex fólk. Námskeiðið er hannað fyrir einstaklinga sem hafa öðlast nokkurn grunn í raftónlist.
Skráningarform: https://forms.gle/V5YAUvBLfxxV3dFL7
Síðasti skráningardagur: 5. maí 2024
Starfsemi Læti! er styrkt af Reykjavíkurborg.
English:
Electronic Music course
In our advanced electronic music course, students with a foundation in using Ableton can further hone their skills under the guidance of an instructor. Participants will delve deeper into music production techniques and advanced processing methods. The course emphasizes project-based learning and the refinement of students' compositions.
The course instructor, Nína, holds a bachelor's degree in composition from the Iceland Academy of the Arts.
What’s on the agenda?
The advanced course focuses on music production using the audio processing software Ableton. Instruction will cover the recording technology of the software, sound processing, and music creation. Students will work on specific projects and receive guidance in their processing.
Where and when?
Classes take place every Tuesday from 6:00 PM to 8:00 PM at Völvufelli 17, 111 Reykjavík.
The first lesson is scheduled for May 7th and the lessons are 6 in total. Last lesson is June 11th.
For whoM?
The course is for all 18+ women, trans men, queer and intersex people. The course is designed for individuals who have acquired some foundation in electronic music.
Registration form: https://forms.gle/V5YAUvBLfxxV3dFL7
Registration deadline: May 5th 2024
Læti!’s work is funded by the City of Reykjavík