Hinsegin tónleikar

Samtökin Stelpur Rokka / Læti! efna til hinsegin tónleika í tónlistarmiðstöð samtakanna í Völvufelli 17 í tilefni hinsegin daga í Reykjavík. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana og öll velkomin.

Hljómsveitirnar sem koma fram eru: ronja, Bob Hermit og Día

Dags.: Miðvikudaginn 9. ágúst kl. 19:00

Staðsetning: Völvufell 17, 111 Reykjavík (bleik hurð)

Tónleikarnir eru þeir fjórðu sem verða haldnir í tónleikaröð samtakanna sem er styrkt af Tónlistarsjóði. Markmið verkefnisins er að gefa ungmennum sem eru að taka sín fyrstu skref í tónlist tækifæri til að spila á almennum vettvangi, að skapa stað fyrir ungt fólk til að sjá lifandi tónlist, og að brúa bil milli kynslóða í tónlist á Íslandi.

Enginn aðgangseyrir er inn á tónleikana, en ef fólk vil leggja samtökunum lið í okkar verkefnum er alltaf hægt að styrkja okkur með beinum framlögum inná reikning, kennitala 700112-0710, reikningsnúmer 301-26-700112.

Verkefnið er styrkt af tónlistarsjóði.--------

Stelpur Rokka / Læti! will host a queer concert in the organisations music center in Völvufell 17 in celebration of Pride week in Reykjavík. There is no age limit for the concert and everyone is welcome.

The bands performing are: ronja, Bob Hermit og Día

Date: Wednesday August 9th at 7pm

Location: Völvufell 17, 111 Reykjavík (pink door)

The concert are the fourth to be held this year in a series funded by Tónlistarsjóður. The goal of the project is to give young people taking their first steps in music the opportunity to play on a public stage, to create a place for young people toto see live music, and to bridge the gap between generations in music in Iceland.

There is no entrance fee for the concert, but if people want to support the organisation and our projects, you can always support us with direct donations to the account, kt. 700112-0710, rnr. 301-26-700112.

The project is funded by Tónlistarsjóður

Haust 2023

Skráning er nú opin fyrir hausmisserið 2023! Í boði verða bæði einkatímar og hljómsveitatímar (rokkrúletta) fyrir alla aldurshópa. Kennt verður á öll helstu rokkhljóðfæri: söngur, trommur, bassi, gítar og hljómborð.

Starfið hefst 4. september og því lýkur með lokatónleikum miðvikudaginn 29. nóvember.

8-17 ÁRA

Rokkrúlletta (hljómsveit): https://forms.gle/L5i7EPCoj9WRS4t28

Einkatímar: https://forms.gle/cUhEHusC1o4sFzfg9

18+ ÁRA

Rokkrúlletta (hljómsveit): https://forms.gle/Njikag3RRDN7u4La8

Einkatímar: https://forms.gle/ZN8Zoh45s6S6upQb7

Kennsla fer fram í Tónlistarmiðstöð Stelpur rokka! / Læti! að Völvufelli 15 og 17 (nema kennari og nemandi komist að samkomulagi um annað). Tónlistarmiðstöðin okkar er með fullbúið hljóðkerfi og hljóðfæri. Auk einkakennslu og hljómsveitatíma er hægt er að leigja rýmið til hljómsveitaæfinga á eigin vegum.

Við bjóðum einnig upp á ýmiskonar tilfallandi námskeið og vinnusmiðjur sem við munum auglýsa sérstaklega á miðlunum okkar. Þið finnið okkur á Facebook og Instagram!

Skráning stendur yfir til 25. ágúst.

Samtökin þjónusta bæði börn og fullorðna sem tilheyra jaðarsettum kynjum; kvenkyns, kynsegin, trans og intersex.

— English —

Registration is now open for the fall semester of 2023! Private lessons and band lessons (rock roulette) will be available for all age groups. All the main rock instruments will be available: vocals, drums, bass, guitar and keyboard.

The program begins on September 4 and ends with the final concert on Wednesday, November 29.

8-17 YEAR OLDS

Rock rollette (band) : https://forms.gle/L5i7EPCoj9WRS4t28

Private lessons: https://forms.gle/cUhEHusC1o4sFzfg9

18+ YEAR OLDS

Rock roulette (band): https://forms.gle/Njikag3RRDN7u4La8

Private lessons: https://forms.gle/ZN8Zoh45s6S6upQb7

Lessons take place in the Music Center Stelpur rokka! / Læti! at Völvufell 15 and 17 (unless teacher and student agree on a different location). Our music center has a fully equipped sound system and instruments. In addition to private lessons and band lessons, the space can be rented for private band practices.

We also offer various occasional courses and workshops that we will advertise on our media. You can find us on Facebook and Instagram!

Registration continues until August 25.

The organisation is for marginalized genders, children and adults alike; female, non-binary, trans and intersex.

Rokkbúðir 10-12 ára - 24.-27. júlí 2023

Rokkbúðir 10-12 ára 2023 verða haldnar dagana 24.-27. júlí 2023 í Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2 í Breiðholti.

Rokkbúðirnar eru fyrir stelpur, trans stráka, stálp og intersex krakka á aldrinum 10-12 ára. Krakkarnir fá hljóðfærakennslu í hópum, fara á hljómsveitaæfingar, fá leiðsögn sjálboðaliða, sækja vinnusmiðjur í textasmíði, rokksögu og fleiru, spila á lokatónleikum og fá daglega hressingu.

Búðirnar standa yfir í fjóra daga, frá kl. 10 til 17 í Tónskóla Sigursveins, Hraunbergi 2, 111 Reykjavík.

Lokatónleikarnir verða haldnir fimmtudaginn 27. júlí kl 16:00 í Völvufelli 17 í Breiðholti.

Verð í rokksumarbúðirnar er valfrjálst en viðmiðunarþátttökugjald er 30.000 krónur.


Verkefnið er rekið af hugsjón í sjálfboðastarfi og því eru öll frjáls framlög umfram lágmarksgjaldið vel þegin.

Engum þátttakenda verður vísað frá sökum fjárskorts. Ef þátttakandi sér ekki fram á að hafa tök á að greiða lágmarksgjaldið, vinsamlegast takið fram í næsta reit hvaða upphæð þátttakandi hefur tök á að borga fyrir námskeiðið. Vinsamlega athugið að niðurgreidd pláss eru einkum ætluð efnaminni þátttakendum.

Sú upphæð sem valin er hefur engin áhrif á möguleika þátttakanda að komast að á námskeiðinu, einungis er valið inn eftir þeim skráningum sem fyrstar berast.

Skráning er hafin hér: https://forms.gle/HPmxMLomxdRUpmDR9

Við munum staðfesta þátttöku og hljóðfæri fljótlega eftir að greiðsla hefur borist (ef við á) inn á reikning

301-26-700112
Kt: 700112-0710

Vinsamlega setjið fullt nafn þátttakanda í skýringu með greiðslu og sendið greiðsluafrit á info@stelpurrokka.is

Skráningu lýkur fimmtudaginn 20. júlí.


ENGLISH

The rock camp for 10-12 year olds takes place July 24-27 2023 in Tónskóli Sigursveins, Hraunberg 2 in Breiðholt, 111 Reykjavík.

The camp is for girls, non-binary, trans and intersex kids at the age of 10-12 years old. The kids get instrument lessons, go to band rehearsals, get guided by volunteers, attend workshops in lyrics writing, rock history and more, play in the final concert and get daily refreshments.

Participants are required to attend four days between 10:00 and 17:00 in Tónskóli Sigursveins, Hraungbergi 2, 111 Reykjavík.

The final concert will be held on Thursday July 27th at 4pm in Völvufell 17 in Breiðholt, 111 Reykjavík


The rock camp fee is voluntary. The suggested fee is 30.000 krónur.

The project is run on a volunteer basis, so all donations beyond the suggested fee will be gratefully received. No participant will be turned away on the basis of their ability to pay. If a participant doesn’t anticipate being able to pay the reference fee, please specify in the following field what the participant can afford to pay for the course.

Please note that the subsidized spots are primarily intended for participants who are from economically disadvantaged families.

The chosen amount has no effect on the participant’s chances of getting into the camp. Applicants are accepted in the order in which they apply.

Register here: https://forms.gle/HPmxMLomxdRUpmDR9

We will confirm your spot and instrument manually shortly after having received payment (if applicable) in the following account:

301-26-700112
Kt: 700112-0710

Please put the FULL NAME of participant as an explanation for the payment and send us a copy to info@stelpurrokka.is
 

Registartion closes Thursday July 20th.

Íslensk grasrótartónlist

Námskeið fyrir: 13-16 ára
Dagsetningar: 26.-30. júní 2023
Staðsetning: Völvufell 17, 111 Reykjavík

Íslensk grasrótartónlist er námskeið sem leggur áherslu á grasrótarsenuna á Íslandi. Farið verður í saumana á alls konar tónlistarsenum sem eru í gangi á þessari litlu eyju t.d. pönkið, rokkið, raftónlist og margt fleira. Hvernig byrjuðu þessar senur hér á Íslandi? Fjallað verður um unga krakka sem eru að skapa sína eigin tónlist og spila á tónleikum og boðið upp á skemmtilegar uppákomur, eins og heimsókn frá starfandi tónlistarfólki og bíókvöld.

Þátttakendur munu læra um pönk, metal, indí, raftónlist og rapp sem hefur orðið til í grasrótinni á Íslandi. Markmið verkefnisins er fyrst og fremst að kynna fyrir ungu fólki þá grósku sem hefur þrifist og þrífst ennþá á jaðri íslenskrar tónlistarsenu og mikilvægi hennar fyrir menningu okkar og aðrar listir.

Námskeiðinu er stýrt af ungri tónlistarkonu, Þórhildi Helgu Pálsdóttur, sem hefur vakið athygli bæði með hljómsveit sinni Ókindarhjarta og þegar hún komst í úrslit í Idol stjörnuleit. 

Öllum ungmennum á aldrinum 13-16 ára sem tilheyra jaðarsettum kynjum, þ.e. kvenkyns, kynsegin, trans og intersex, er frjálst að sækja námskeiðið og verður það þeim að kostnaðarlausu. Skráning er þó nauðsynleg!

Námskeiðið verður kennt yfir fimm daga tímabil dagana 26.-30. júní frá 16-19* í Tónlistarmiðstöð Stelpur rokka! í Völvufelli 17 í Breiðholti.

*Hver dagur verður tileinkaður ákveðinni tónlistarstefnu fyrir utan eitt kvöld þar sem farið verður á tónleika, því gæti tímasetningar breyst lítillega.

Skráningu lokið

Verkefnið er stutt af Reykjavíkurborg.

//

Course for: 13-16 year olds
Dates: 26.-30. June 2023
Location: Völvufell 17, 111 Reykjavík

Icelandic Grassroots Music is a course that focuses on the grassroots scene in Iceland. We talk and learn about all kinds of music scenes that are going on in this small island, e.g. punk, rock, electronic music and much more. We will learn about the origin of these scenes here in Iceland and talk about young musicians who are creating their own music and playing at concerts. This will be a mix of fun events, such as visits from working musicians and movie nights. The course is led by a young musician, Þórhildur Helga Pálsdóttir, who is known for her band Ókindarhjarta and for her performances in the finals in the Icelandic Idol competition.

Participants will learn about punk, metal, indie, electronic music and rap that has been originated in the grassroots in Iceland. The goal of the project is primarily to introduce young people to the growth that has thrived and still thrives on the fringe of the Icelandic music scene and its importance for our culture and other arts.

All young people aged 13-16 who identify as marginalized genders, i.e. female, transgender, trans and intersex, are free to attend the course and it will be free of charge. Registration is required though!

The course will be taught over a five-day period on the 26th-30th of June from 16-19* at the Stelpur rokka! Music Center at Völvufell 17 in Breiðholt.

*Each day will be dedicated to a specific music genre except for one evening where there will be a concert, so the timings may change slightly.

Registration is closed

The project is supported by the City of Reykjavik

Fullorðinsrokk // Adult Rock Camp 2023

Kæru rokkarar!

KVENKYNS, TRANS, KYNSEGIN OG INTERSEX - VELKOMIN Í FULLORÐINSROKK 2023 

Fullorðinsrokkbúðirnar eru frábært tækifæri fyrir fólk á öllum aldri til að prófa sig áfram í valdeflandi tónlistarsköpun, læra á nýtt hljóðfæri, pönkast og stíga út fyrir þægindarammann.

Dagsetningar: 27.-29. maí 2023
Staðsetning: Tónskóli Sigursveins, Hraunberg 2, 111 Reykjavík
Lokatónleikar: Tónlistarmiðstöð Stelpur rokka!, Völvufelli 17, 111 Reykjavík

Frí og niðurgreidd pláss í boði. Vinsamlega fyllið út eftirfarandi skráningarform og greiðið viðmiðunarþátttökugjaldið 27.000 krónur inn á reikning Stelpur rokka! Skráning er móttekin um leið og greiðsla berst.

Skrifið nafnið ykkar í athugasemdir við millifærslu í heimabankanum og sendið greiðsluafrit á info@stelpurrokka.is. Stelpur rokka! eru sjálfboðasamtök sem starfa ekki í hagnaðarskyni og eru öll framlög umfram viðmiðunargjald vel þegin. 

Athugið að niðurgreidd og frí pláss eru ætluð einstaklingum sem myndu ekki hafa tök á að taka þátt nema með fjárhagsaðstoð, takið fram í skráningarforminu hvaða upphæð hentar. Upphæðin hefur engin áhrif á líkur þátttakanda á að komast á námskeiðið. Öllum þátttakendum sem komast inn er forgangsraðað á hljóðfæri eftir tímaröð skráninga.

Reikningsnúmer: 301-26-700112
Kennitala: 700112-0710

Dagskráin er eftirfarandi:

Laugardagur 27. maí: 12:00 - 18:00
Sunnudagur 28. maí: 12:00 - 21:00 (hvítasunna)
Mánudagur 29. maí: 12:00 - 18:30 (annar í hvítasunnu)

Dagskráin samanstendur af hljóðfærakennslu, hljómsveitaæfingum, vinnusmiðjum, hópefli og glæsilegum lokatónleikum! Lokatónleikar fara fram í Völvufelli 17 kl 18:00 annan í hvítasunnu.

Staðfestingarpóstur frá Stelpur rokka! mun berast innan nokkurra daga frá því að skráning er móttekin og greiðsla hefur borist (ef við á). 

Bestu þakkir og sjáumst í Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2 í Breiðholti (lokatónleikar í Völvufelli 17)!

Við hlökkum til að rokka með þér! STELPUR ROKKA!

SKRÁNING HÉR: https://forms.gle/pt9yXS1be531bt3Y7

Skráningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 25. maí

Verkefnið er stutt af Reykjavíkurborg.

ENGLISH

Dear rockers! 

FEMALE, TRANS, NON-BINARY AND INTERSEX - WELCOME TO THE ADULT ROCK CAMP OF 2023

The Adult Rock Camp is a great chance for people of all ages to experiment with empowering musical creativity, learn how to play a new instrument, be punk and step out of the comfort zone.

Dates: 27.-29. May 2023
Location: Tónskóli Sigursveins, Hraunberg 2, 111 Reykjavík
Final Concert: Girls Rock Music Center, Völvufell 17, 111 Reykjavík

The rock camp fee is voluntary but the suggested fee is 27.000 krónur. Registration is recorded once the fee has been paid. Please, write your name in the comment field in the bank transfer and have a copy sent to info@stelpurrokka.is. The project is run on a volunteer basis, so all donations beyond the suggested fee will be gratefully received.

No participant will be turned away on the basis of their ability to pay. If a participant doesn’t anticipate being able to pay the suggested fee, please specify in the appropriate field what the participant can afford to pay for the course. Please note that the subsidised spots are primarily intended for participants who cannot pay the fee. The chosen amount has no effect on the participant’s chances of getting into the camp. Instrument preferences are accepted in the order of which they apply.

Bank account: 301-26-700112
Kennitala: 700112-0710

The schedule is as follows:

Saturday May 27th: 12:00 - 18:00
Sunday May 28th: 12:00 - 21:00 (Whitsun)
Monday May 29th: 12:00 - 18:30 (bank holiday)

The program includes: group instrument lessons, band rehearsals, workshops, group activities and a final concert. The final concert will take place in Völvufell 17, 111 Reykjavík at 18:00 on May 29th.

We will confirm spots and instruments manually as soon as possible after a payment (if applicable) has been received.

The rock camp will take place in Tónskóli Sigursveins, Hraunbergi 2 in Breiðholt (final concert at Völvufell 17). 

We look forward to rock out together!

STELPUR ROKKA!

Register here: https://forms.gle/pt9yXS1be531bt3Y7

Registration closes at midnight on Thursday May 25th

The project is supported by the City of Reykjavík.

VORÖNN HEFST 30. JANÚAR - SKRÁNING HÉR

ENGLISH BELOW

Nú höfum við opnað fyrir skráningu í vordagskrána okkar sem hefst 30. janúar og stendur í 10 vikur til 14. apríl, með fríi í dymbilvikunni og lokatónleikum föstudaginn 21. april. Við munum bjóða upp á einkatíma og hljómsveitarokkrúllettu og er skráning nú opin til 27. janúar.

Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna í skráningarformunum sem er hægt að smella á hér að neðan.

Fylgist endilega með því sem er að gerast á Facebook Stelpur rokka!: https://www.facebook.com/stelpurrokka

Á döfinni er margt spennandi, m.a. að halda reglulega tónleika og munu fyrstu tónleikar í tónleikaröð vorsins fara fram í tónlistarmiðstöðinni okkar í Völvufelli 17 þann 3. mars. Þá eru einnig spennandi vinnusmiðjur framundan. Fylgstu endilega með!

Þá minnum við á að tónlistarmiðstöðin okkar er með fullbúið hljóðkerfi og hljóðfæri og hægt er að leigja rýmið til hljómsveitaæfinga eða annarrar starfsemi eða hafa aðgang að til æfinga ef um ungmenni er að ræða.

SKRÁNINGAHLEKKIR

Fyrir skráningu í ROKK RÚLLETTU 10-17 ára endilega smellið hér

Fyrir skráningu í einkatíma 10-17 ára endilega smellið hér

Fyrir skráningu í fullorðins ROKK RÚLLETTU endilega smellið hér

Fyrir skráningu í EINKATÍMA FULLORÐINNA endilega smellið hér

ENGLISH

We have opened registrations for our spring program! This semester we will offer private instrument lessons and band rock roulette for both youth and adults. We will start the program on January 30th and finish April 8th with the final concert on April 21st. Further information in the registration links below. Registration is open until January 27th.

The programs are both for youth and adults with focus on beginners in both music and media. Our program is open for women, trans, non binary and intersex individuals.

We are starting a series of concerts that will take place every first Friday of the month. The first one on March 3td. We also offer exciting workshops soon! Please follow up on us on Facebook: https://www.facebook.com/stelpurrokka

If YOU want to have a concert or host an event with Stelpur rokka!, please be in touch! info@stelpurrokka.is

We also want to remind everyone that our music centre has a fully equipped sound system and instruments, and is open for rent as a rehearsal space or for events. Youth bands also have a chance to rehearse for free in the space!

REGISTRATION LINKS

For registration for 10-17YO ROCK ROULETTE please click here

For private instrument lessons for 10-17YO registrations please click here

For adult ROCK ROULETTE registrations please click on here

For private instrument lessons for ADULTS please click on here

Skráning í sumardagskrá Stelpur rokka! 2022 er hafin!

ENGLISH BELOW

Kæru vinir Stelpur rokka! Skráning í sumardagskrá Stelpur rokka! er hafin og ekki seinna vænna en að skella inn skráningu! Við erum með verkefni bæði í Reykjavík og á Akureyri í ár, fyrir alla á aldrinum 10-99 ára. Allar nánari upplýsingar má finna inni í skráningarskjölunum, smelltu hér fyrir neðan á það námskeið sem þú hefur áhuga á að skoða:

Við hlökkum til að rokka með ykkur sumarið 2022!

Smelltu hér til að skrá þátttakanda í reykjavíkurrokkbúðir 10-12 ára 13.-16. júní

Smelltu hér til að skrá þátttakanda í reykjavíkurrokkbúðir 13-16 ára 20.-24. júní

Smelltu hér til að skrá þátttakanda í reykjavíkurrokkbúðir 13-16 ára 20.-24. júní

Smelltu hér til að skrá þátttakanda í Fullorðinsrokkrúðir 18-99 ára í reykjavík 15.-17. júlí

***ENGLISH***

Dear friends and supporters of Stelpur rokka! We have now opened our registration period for our sumer program! This year we are offering programs both in Reykjavík and Akureyri for 10-99 year olds!

All further information can be found below, just click on the course you are interested in and a registration form will open.

We look forward to rock with you in the summer of 2022!

Click here to register a participant for Reykjavík 10-12 year old camp June 13th-16th

Click here to register a participant for Reykjavík 13-16 year old camp June 20th-24th

Click here to register a participant for Reykjavík 18-99 year old camp July 15th-17th

Click here to register a participant for Akureyri 10-16 year old camp August 8th-12th

SKRÁNING HAFIN Í VORDAGSKRÁ STELPUR ROKKA!

ENGLISH BELOW

Nú höfum við opnað fyrir skráningu í vordagskrána okkar sem hefst 1. febrúar og stendur í 10 vikur til 8. apríl. Auk einkatíma og hljómsveitarokkrúllettu munum við bjóða upp á FRÍAR föstudagsvinnusmiðjur hvern föstudag á tímabilinu kl 16:00-18/19:00. Vinnusmiðjurnar eru fyrir alla 10 ára og eldri, börn og fullorðna og verða bæði í tónlist og margmiðlun.

Í boði verður einnig vikuleg rokkrúlleta fyrir fullorðna (Tvær tímasetningar í boði, þriðjudaga milli 18 og 20 eða 20 og 22) og rokkrúlletta fyrir 10-17 ára á miðvikudögum milli 16 og 18). Einkatímar í tónlist bæði fyrir börn og fullorðna.

Þá munum við hafa opið hús fyrir ungmenni alla þriðjudaga milli 16:00 og 18:00 frá og með 8. febrúar til 5. apríl, þar sem þau hafa tækifæri á að koma og æfa sig og prófa hljóðfærin og spila á sviði. Við hvetjum ungmenni og hópa til að kíkja við. Þá er einnig hægt að hafa það kósý í sófahornunum okkar, skrifa, lesa eða fá innblástur.

Við munum hefja 10. starfsár Stelpur rokka! árið 2022 og því er margt spennandi á döfinni, fylgist endilega með á Facebook Stelpur rokka!: https://www.facebook.com/stelpurrokka

Þá munum við vonandi ná að byrja að halda fleiri tónleika í vor ef aðstæður í samfélaginu leyfa, fylgist endilega með því! Ef þig langar að halda tónleika í flottu tónlistarmiðstöðinni okkar, eða námskeið í samstarfi við Stelpur rokka, endilega hafðu samband í info@stelpurrokka.is.

Þá minnum við á að tónlistarmiðstöðin okkar er með fullbúið hljóðkerfi og hljóðfæri og hægt er að leigja rýmið til hljómsveitaæfinga eða annarrar starfsemi eða hafa aðgang að til æfinga ef um ungmenni er að ræða.

Hér eru spennandi föstudagsvinnusmiðjurnar sem verða í boði í haust, en nánari upplýsingar og skilmála má finna í skráningarforminu sem finna má á forsíðunni og neðst í þessari frétt:

FÖSTUDAGSSMIÐJUR

4. febrúar kl 16:00-18:00 Gítarsmiðja

11. febrúar 16:00-18:00 Hljómborðssmiðja

18. febrúar 16:00-18:00 Bassasmiðja

25. febrúar 16:00-18:00 Trommusmiðja

4. mars kl 16:00-19:00 Söngsmiðja

11. mars kl 16:00-18:00 Ableton Live smiðja

18. mars kl 16:00-19:00 Tónlistarmyndbandagerð

25. mars 16:00-19:00 DJ smiðja

1. apríl 16.00-19:00 Hljóðupptökusmiðja

7. apríl 16.00-19:00 Podcast smiðja

SKRÁNINGAHLEKKIR

Fyrir skráningu í ROKK RÚLLETTU 10-17 ára endilega smellið á hér

Fyrir skráningu í einkatíma 10-17 ára endilega smellið hér

Fyrir skráningu í fullorðins ROKK RÚLLETTU endilega smellið hér

Fyrir skráningu í EINKATÍMA FULLORÐINNA endilega smellið hér

FYRIR SKRÁNINGU Í FRÍAR FÖSTUDAGSVINNUSMIÐJUR FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SMELLIÐ HÉR

ENGLISH

We have opened registrations for our spring program! This semester we will offer private instrument lessons and band rock roulette for both youth and adults as well as FREE workshops every Friday at 16:00-18/19:00.

The workshops are for everyone within our service group, that are older than 10, so these workshops are both for youth and adults with focus on beginners in both music and media. Our program is open for women, trans, non binary and intersex individuals.

We will also offer adult rock roulette weekly (on Tuesdays between 18:00 and 20:00 OR 20:00 and 22:00) and youth rock roulette on Wednesdays 16-18. Also private music lessons for 10 years and older, both youth and adults.

Every Tuesday between 16:00 and 18:00 (Feb 8th to April 5th) we will have an OPEN house in our music centre in Völvufell 17. This is a chance for the youth in the neighbourhood or from anywhere to drop by and test out some instruments, play with their band or just chill in our sofas, read or get inspiration. There will be a Stelpur rokka! volunteer on site that can assist or help.

This year we are celebrating our 10th anniversary and so many exciting news and events coming up! Please follow up on us on Facebook: https://www.facebook.com/stelpurrokka

We will hopefully also have more concerts this if circumstances in society allow! If YOU want to have a concert or host an event with Stelpur rokka!, please be in touch! info@stelpurrokka.is

We also want to remind everyone that our music centre has a fully equipped sound system and instruments, and is open for rent as a rehearsal space or for events. Youth bands also have a chance to rehearse for free in the space!

Following are the exciting Friday workshops, you can find further info in the registration document on the front page or below:

FRIDAY WORKSHOPS

February 4th 16:00-18:00 Electronic Guitar workshop

February 11th 16:00-18:00 Keyboard workshop

February 18th 16:00-18:00 Electronic bass workshop

February 25th 16:00-18:00 Drum kit workshop

March 4th 16:00-19:00 Singing workshop

March 11th 16:00-18:00 Ableton live workshop

March 18th 16:00-19:00 Music video workshop

March 25th 16:00-19:00 DJ workshop

April 1st 16:00-19:00 Sound recording workshop

April 7th (Thursday) 16:00-19:00 Podcast workshop

REGISTRATION LINKS

For registration for 10-17YO ROCK ROULETTE please click here

For private instrument lessons for 10-17YO registrations please click here

For adult ROCK ROULETTE registrations please click on here

For private instrument lessons for ADULTS please click on here

FOR REGISTRATION FOR FREE FRIDAY WORKSHOPS FOR YOUTH AND ADULTS CLICK HERE


Spennandi vinnusmiðjur í vor fyrir 10-17 ára!

Skráning er opin í þrjár spennandi vinnusmiðjur í vor fyrir 10-17 ára!

26. MARS KL. 15:00-18:00

RAFTÓNLISTARSMIÐJA MEÐ RAUÐI

SKRÁNING Í RAFTÓNLISTARSMIÐJU FYRIR 10 TIL 17 ÁRA  

16. APRÍL KL. 15:00-18:00

UPPTÖKUSMIÐJA MEÐ RAUÐI

SKRÁNING Í UPPTÖKUSMIÐJU FYRIR 10 TIL 17 ÁRA

23 APRÍL KL. 15:00-18:00 OG 24. APRÍL 10:00-13:00

TÓNLISTARMYNDBANDASMIÐJA MEÐ ÖNNU SÆUNNI

SKRÁNING Í TÓNLISTARMYNDBANDASMIÐJU FYRIR 10 TIL 17 ÁRA

Uppfærðar dagsetningar fyrir smiðjur og lokatónleika haustsins

Uppfærðar dagsetningar fyrir smiðjur og lokatónleika haustsins

Vegna samkomutakmarkana þurftum við því miður að fresta DJ smiðju Sunnu Ben sem átti að fara fram 30. október. Við munum kynna nýja dagsetningu von bráðar.

Við erum vongóð um að okkur takist að halda tónlistarmyndbandasmiðjuna okkar þann 20. til 21. nóvember í Völvufelli 17. Enn er hægt að skrá þátttakendur til leiks hér og allar nánari upplýsingar um tónlistarmyndbandasmiðjuna má finna hér