Dagsetningar 2019

10 til 13 ára rokkbúðir á Akureyri - 10. til 14. júnÍ

10 til 12 ára rokkbúðir í Reykjavík - 11. til 14. jÚnÍ

13 til 16 ára rokkbúðir í Reykjavík - 24. til 28. JÚnÍ

Fleiri dagsetningar væntanlegar fljótlega!

 Skráning hefst 10. apríl

 

 

 

Stelpur rokka! eru femínísk sjálfboðaliðasamtök. Við eflum og styrkjum stelpur (cís og trans), konur, trans stráka og kynsegin fólk í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.