Vinnustofa í ljóðagerð

*English below*


Vinnustofa: Ljóðagerð - Komdu þinni rödd á framfæri!

Læti og Eurodesk á Íslandi taka höndum saman og halda ókeypis vinnustofu í ljóðagerð þann 14. apríl kl. 17-19 í húsnæði Læti Völvufelli 17. Vinnustofan er fyrir stelpur, konur, kvár, trans- og intersex fólk af öllum þjóðernum á aldrinum 16-25 ára. Á vinnustofunni ætlum við spjalla um ljóðagerð, hvaða merkingu ljóð hafa fyrir okkur og hvernig við getum komið röddum okkar á framfæri í gegnum ljóð. Skráning hér: https://forms.office.com/e/0aGQ2X2u1T

Við munum bæði spjalla um ólíkar gerðir ljóða, nokkur uppáhalds ljóðskáld og hvernig okkur finnst gott að vinna ljóð. Við munum svo taka frá tíma til að skrifa ljóð eða vinna í ljóðum sem þið hafið nú þegar byrjað að skrifa. Skrifa má ljóð á hvaða tungumáli sem er. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Ljóðakvöld: Þann 18. apríl höldum við svo ljóðakvöld í húsnæði Læti, Völvufelli 17 þar sem hópnum gefst tækifæri til að lesa upp ljóð eftir sig. Lesa má ljóð á hvaða tungumáli sem er. Ljóðakvöldið hefst kl. 19 en húsið opnar 18:30. Boðið verður upp á veitingar.

Vinnustofan og ljóðakvöldið eru haldin af tilefni Evrópuviku unga fólksins þar sem lögð er áhersla á virka lýðræðislega þátttöku ungs fólks um alla Evrópu. Eurodesk er evrópsk upplýsingaveita um tækifæri fyrir ungt fólk í Evrópu og styður við verkefni eins og Erasmus+ og European Solidarity Corps. Læti eru samtök sem sinna tónlistarkennslu og rokkbúðum fyrir stelpur, konur, kvár, trans- og intersex fólk.

English:

Workshop: The wonderful world of poetry – make space for your voice!

Læti and Eurodesk Iceland have decided to join forces to create a free workshop for writing poetry on the 14th of April at 17-19 in Völvufell 17 (where Læti is situated). The workshop is for girls, women, non-binary, trans- and intersex people aged 16-25 years old. In the workshop we will discuess poetry, what poems mean for us and how we can get our voices accross to a wider audience through poetry. Sign up here: https://forms.office.com/e/0aGQ2X2u1T

We will both discuss different types of poetry, some of our favorite authors and how we like to write our poetry. We will take some time to write poems or work on poems you have already started writing. You can write poetry in whatever language suits you. We will offer light snacks during the workshop.

Poetry night: On the 18th of April we will have a poetry night where everyone will have a chance to share their poetry. You can read your poem in any language. The poetry night will start at 19 but the doors open at 18:30. There will be food and snacks.

The workshop and poetry night are being held on the occasion of the European Youth Week where the theme is active democratic participation of young people all over Europe. Eurodesk is a free service that provices information to young people on mobility opportunities abroad and supports projects like Erasmus+ and European Solidarity Corps.