Skráning er hafin í rokksmiðjurnar okkar fyrir 10 til 12 ára og 13 til 16 ára.
Komdu og sökktu þér á kaf í raftónlistarpælingar með rafgaldrakonunni Kiru Kiru!
Lærðu að þeyta skífum hjá plötusnældunum Silju og Sunnu Ben!
Frí og niðurgreidd pláss í boði. Lestu meira um rokksmiðjurnar.