Fullorðinsnámskeið vor 2024

-English below-

Nú geta fullorðnir þátttakendur skráð sig á þrjú mismunandi námskeið fyrir vor 2024!

Raftónlist fyrir byrjendur | 2 klst. í 6 skipti FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ

Námskeiðið er hannað fyrir byrjendur og miðar að því að veita grunn til að koma þátttakendum af stað í að gera tónlist með tölvu eða rafhljóðfærum. Stiklað verður á stóru um lagasmíðar, hljóðfræði, upptökutækni og hljóðblöndun. Þátttakendur vinna í sínu eigin tónverki og í lok námskeiðsins ættu öll að hafa klárað að semja eitt verk. Lesa meira…

Einkatímar í söng, trommur, hljómborð, gítar eða bassa | 45 klst. í 10 skipti

Þátttakandi velur sér hljóðfæri og ræðir við kennara um óskir og væntingar. Hægt er að móta námið eftir óskum nemanda (t.d. áhersla á spuna, hljómfræði, tækni, popptónlist, nótnalestur o.s.frv.). Í lok námskeiðs velur þátttakandi sér lag til að taka á lokatónleikum misserisins (valfrjálst). Skráning hér.

Hljómsveitatímar (rokkrúlletta) | 1,5 klst. í 10 skipti

Samspilsnámskeið þar sem þátttakendur mynda saman hljómsveit. Æskilegt er að taka einkatíma meðfram hljómsveitatímum eða vera með einhvern grunn á hljóðfærið. Þátttakendur læra um samvinnu í hljómsveitum, læra að semja sitt eigið frumsamda lag, fara á hljómsveitaæfingar og spila að lokum á lokatónleikum misserisins. Skráning hér.

“Framúrskarandi kennsla, vingjarnlegt og virðingaríkt viðmót” (þátttakandi í raftónlist)

Við hvetjum þátttakendur til að sækja um styrk hjá sínu stéttarfélagi vegna námskeiða hjá okkur.

Námskeiðin er fyrir öll 18+ konur, trans menn, kvár og intersex fólk.

-English-

Now adult participants can register for three different courses for Spring 2024!

Electronic music for beginners | 2 hr. 6 times REGISTRATION FULL

The course is designed for beginners and aims to provide a foundation to get participants started making music with a computer or electronic instruments. Songwriting, acoustics, recording techniques and sound mixing will be covered extensively. Participants work on their own composition and by the end of the course, everyone should have finished composing one piece. Read more…

Private lessons in singing, drums, keyboard, guitar or bass | 45 min. 10 times

The participant chooses an instrument and talks to the teacher about wishes and expectations. The program can be shaped according to the student's wishes (e.g. emphasis on improvisation, acoustics, technique, pop music, music reading, etc.). At the end of the course, the participant chooses a song to perform at the semester's final concert (optional). Register here.

Band lessons (rock roulette) | 1,5 hr. 10 times

An ensamble course where the participants form a band together. It is a good idea to take private lessons along with band lessons or to have some experience on the instrument. The participants learn about collaboration in bands, learn to compose their own original song, go to band rehearsals and finally play in the final concert of the term. Register here.

“Excellent teaching, friendly and respectful attitude” (participant in electronic music)

We encourage participants to apply for a grant within their union for our courses.

The course is open for individuals of marginalised genders in music (female, trans, non-binary and intersex) over 18 years old.