VORÖNN HEFST 30. JANÚAR - SKRÁNING HÉR

ENGLISH BELOW

Nú höfum við opnað fyrir skráningu í vordagskrána okkar sem hefst 30. janúar og stendur í 10 vikur til 14. apríl, með fríi í dymbilvikunni og lokatónleikum föstudaginn 21. april. Við munum bjóða upp á einkatíma og hljómsveitarokkrúllettu og er skráning nú opin til 27. janúar.

Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna í skráningarformunum sem er hægt að smella á hér að neðan.

Fylgist endilega með því sem er að gerast á Facebook Stelpur rokka!: https://www.facebook.com/stelpurrokka

Á döfinni er margt spennandi, m.a. að halda reglulega tónleika og munu fyrstu tónleikar í tónleikaröð vorsins fara fram í tónlistarmiðstöðinni okkar í Völvufelli 17 þann 3. mars. Þá eru einnig spennandi vinnusmiðjur framundan. Fylgstu endilega með!

Þá minnum við á að tónlistarmiðstöðin okkar er með fullbúið hljóðkerfi og hljóðfæri og hægt er að leigja rýmið til hljómsveitaæfinga eða annarrar starfsemi eða hafa aðgang að til æfinga ef um ungmenni er að ræða.

SKRÁNINGAHLEKKIR

Fyrir skráningu í ROKK RÚLLETTU 10-17 ára endilega smellið hér

Fyrir skráningu í einkatíma 10-17 ára endilega smellið hér

Fyrir skráningu í fullorðins ROKK RÚLLETTU endilega smellið hér

Fyrir skráningu í EINKATÍMA FULLORÐINNA endilega smellið hér

ENGLISH

We have opened registrations for our spring program! This semester we will offer private instrument lessons and band rock roulette for both youth and adults. We will start the program on January 30th and finish April 8th with the final concert on April 21st. Further information in the registration links below. Registration is open until January 27th.

The programs are both for youth and adults with focus on beginners in both music and media. Our program is open for women, trans, non binary and intersex individuals.

We are starting a series of concerts that will take place every first Friday of the month. The first one on March 3td. We also offer exciting workshops soon! Please follow up on us on Facebook: https://www.facebook.com/stelpurrokka

If YOU want to have a concert or host an event with Stelpur rokka!, please be in touch! info@stelpurrokka.is

We also want to remind everyone that our music centre has a fully equipped sound system and instruments, and is open for rent as a rehearsal space or for events. Youth bands also have a chance to rehearse for free in the space!

REGISTRATION LINKS

For registration for 10-17YO ROCK ROULETTE please click here

For private instrument lessons for 10-17YO registrations please click here

For adult ROCK ROULETTE registrations please click on here

For private instrument lessons for ADULTS please click on here