Velkomin á vefsíðu Læti! / Stelpur rokka!
Rými til leigu
Tónlistarmiðstöð Læti! / Stelpur rokka! er til leigu fyrir tónlistarfólk. Öllum kynjum er velkomið að leigja rýmið fyrir eigin verkefni.
Skipti í viku (2 klst. í senn)
1x í viku - 19.900 kr.
2x í viku - 29.900 kr.
3x í viku - 39.900 kr.
Stakt skipti (3 klst.)
27.900 kr.
Tónleikar
29.900 kr. (án hljóðmanneskju)
55.900 kr. (með hljóðmanneskju)
Rýmið leigist með hljóðkerfi og hljóðfærum. Athugið það er stranglega bannað að neyta áfengis eða annarra vímuefna inni í rýminu.
Hafið samband við olof@stelpurrokka.is fyrir frekari upplýsingar!
Stelpur rokka! / Læti! eru femínísk sjálfboðaliðasamtök. Við eflum og styrkjum stelpur (cís og trans), konur, trans stráka, kynsegin og intersex fólk í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.